Bloggfærslur mánaðarins, júní 2010

Kveðja frá kennara

Svava Björk, þetta hefur verið alveg frábær vetur hjá þér. Þú hefur sýnt ótrúlegar framfarir og árangurinn eftir því.

Þú ert kurteis og ljúf stelpa sem gott er að vera nálægt.

Haltu áfram á þessari braut og þá mun lífið brosa við þér.Grin

Auður Ögmundsdóttir


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband