Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
Jarðvísindi
28.5.2009 | 09:07
í Jarðvísindi sem Anna Jack kenndi okkur, lærðum við að gera power point. Það áttu 2 að vera saman í hóp svo ég og hrafnhildur sem er í Aj bekknum vorum saman í hóp. Í power point áttum við að fjalla um eldfjall og ég og Hrafnhildur völdum Öskju, sem er á virku reykbelti hér á landi. Það var erfitt að vinna saman enda höfðum við aldrey unnið saman í verkefnum. Hún vildi hafa allt öðruvísi en ég vildi, að lokum reddaðist allt. Ég lærði heilmikið á þessu verkefni og núna er ég met tíma að gera eina glæru sem fyrst tók mig svo langan tíma. Núna er eitt áhugamálið mitt að gera power point glæru.
Hér eru powerpoint glærurnar Svövu og Hrafnhildar
Menntun og skóli | Breytt 30.5.2009 kl. 15:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hringekja
27.5.2009 | 13:13
Hringekjan/val var fyrir 5-6 bekk. Það var ýmislegt gert eins og lært um Egyptaland, um Martin Luther King, Gandhi o.fl. Mér fannst skemmtilegast að læra um Egyptaland en mér fannst fyrirlestrarnir of langir. Ég lærði mikið í hringekjunni/valinu og vona að það verði aftur næsta vetur.
Gandhi Martin Luther King
Menntun og skóli | Breytt 22.5.2010 kl. 17:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Leikrit
26.5.2009 | 12:37
Bekkurinn minn eða árgangurinn vorum að gera leikrit sem fjallar um líf Snorra Sturlusson, helsta rithöfund miðalda. Það var skipt í hópa sem voru leikmunir og handrit um eftirfarandi kafla og fleira. Ég var í leikmunum en það var leiðinlegt að klippa út sverð o.s.f en það var gaman að hanna hlutina. Ég lék óvin sem sagði 2 setningar en ég lék í öllum bardögunum. Við sýndum leikritið 3 mars fyrir alla foreldra í 6 bekk. Leikritið kom vel út og engu þurfti að breyta. Þetta var frábært verkefni sem ekki er hægt að gleyma.
Menntun og skóli | Breytt 8.4.2010 kl. 20:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Noregur
26.5.2009 | 12:29