Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
Ritgerð
21.10.2008 | 13:53
Undafarnar vikur hef ég verið að læra um hvali. Sérstaklega um andarnefju!. Ég skrifaði heimildaritgerð um andarnefju. Ég las nokkrar heimildir um andarnefju og skrifaði á uppkast. Síðan byrjaði ég að rita. Þegar ég var búin að rita smá og smá fann ég myndir sem ég fann á googe.is. Svo gerði ég heimildarskrá sem ég skrifaði hvaða upplýsingar ég fann. Og þannig kom þetta út sem var flott, mér gekk mjög vel. Núna er ég búin að setja ritgerðina mína inná bloggið mitt. Ef þið viljið sjá ritgerðina mína smellið hér.
Menntun og skóli | Breytt 17.12.2009 kl. 17:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)