Verk og list

Í verk og list er ég búin ađ vera í hreyfimyndum og ţađ var gaman. En ţađ var líka smá erfitt ađ vinna verkefniđ. Ég var međ Birtu, Örnu, Díönu og Emblu í hópi og kom vinnan ágćtilega út. Mér fannst skemmtilegast ađ teikna persónuna mína en erfiđađa ađ teikna hana og klippa. Eftir ţađ fór ég í tónment og skrifađu um Dolly Parton. Hún er góđ sveitasöngkona. Ég samdi lítiđ leikrit og teiknađi myndir og stundum sungum viđ jólalög. Núna er ég nýbyrjuđ í saumum og viđ eigum ađ sauma náttbuxur. Ég kom sjálf međ efni og get ekki beđiđ eftir ađ byrja.

 DollyParton1-760102


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband