Hringekja
27.5.2009 | 13:13
Hringekjan/val var fyrir 5-6 bekk. Ţađ var ýmislegt gert eins og lćrt um Egyptaland, um Martin Luther King, Gandhi o.fl. Mér fannst skemmtilegast ađ lćra um Egyptaland en mér fannst fyrirlestrarnir of langir. Ég lćrđi mikiđ í hringekjunni/valinu og vona ađ ţađ verđi aftur nćsta vetur.
Gandhi Martin Luther King
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt 22.5.2010 kl. 17:27 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.