Jarðvísindi
28.5.2009 | 09:07
í Jarðvísindi sem Anna Jack kenndi okkur, lærðum við að gera power point. Það áttu 2 að vera saman í hóp svo ég og hrafnhildur sem er í Aj bekknum vorum saman í hóp. Í power point áttum við að fjalla um eldfjall og ég og Hrafnhildur völdum Öskju, sem er á virku reykbelti hér á landi. Það var erfitt að vinna saman enda höfðum við aldrey unnið saman í verkefnum. Hún vildi hafa allt öðruvísi en ég vildi, að lokum reddaðist allt. Ég lærði heilmikið á þessu verkefni og núna er ég met tíma að gera eina glæru sem fyrst tók mig svo langan tíma. Núna er eitt áhugamálið mitt að gera power point glæru.
Hér eru powerpoint glærurnar Svövu og Hrafnhildar
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt 30.5.2009 kl. 15:59 | Facebook
Athugasemdir
hæ..
rosa flott hja ter sæta
Dodda (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 01:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.