Leikrit

Bekkurinn minn eða árgangurinn vorum að gera leikrit sem fjallar um líf Snorra Sturlusson, helsta rithöfund miðalda. Það var skipt í hópa sem voru leikmunir og handrit um eftirfarandi kafla og fleira. Ég var í leikmunum en það var leiðinlegt að klippa út sverð o.s.f en það var gaman að hanna hlutina. Ég lék óvin sem sagði 2 setningar en ég lék í öllum bardögunum. Við sýndum leikritið 3 mars fyrir alla foreldra í 6 bekk. Leikritið kom vel út og engu þurfti að breyta. Þetta var frábært verkefni sem ekki er hægt að gleyma.

snorri_sturluson_230903


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband