Leikrit
26.5.2009 | 12:37
Bekkurinn minn eđa árgangurinn vorum ađ gera leikrit sem fjallar um líf Snorra Sturlusson, helsta rithöfund miđalda. Ţađ var skipt í hópa sem voru leikmunir og handrit um eftirfarandi kafla og fleira. Ég var í leikmunum en ţađ var leiđinlegt ađ klippa út sverđ o.s.f en ţađ var gaman ađ hanna hlutina. Ég lék óvin sem sagđi 2 setningar en ég lék í öllum bardögunum. Viđ sýndum leikritiđ 3 mars fyrir alla foreldra í 6 bekk. Leikritiđ kom vel út og engu ţurfti ađ breyta. Ţetta var frábćrt verkefni sem ekki er hćgt ađ gleyma.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt 8.4.2010 kl. 20:46 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.