Tyrkjaránið-leikrit

Mér fannst það vera kostur að setja upp leikrit því ég lærði betur um námsefnið og ég sá ránið í öðru ljósi. Það er líka gaman að leika í leikrit og heppnaðist þetta leikrit vel því það var mikið vandað sig við það. 

Mér finnst betra að muna Tyrkjaránið með því að gera leikrit því ég sá söguna öðruvísi en að sitja bara og lesa um hana og man ég þennan róstusamlegan atburð betra með þessu verkefni.

Gallinn við að setja upp leikritið var að búa til handrit því ég þurfti að hugsa svolítið hvernig mig langaði að hafa það - annars gekk allt annað vel  :) 

 

tyrkjaranid2_995919.jpg

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband