Fuglar
22.5.2010 | 10:28
Á vorönninni hef ég verið að læra um fugla, mér hefur aldrei fundist fuglar rosa spennandi viðfangsefni en það var samt gaman að vinna eitt verkefni með þeim.
Verkefninu eru power point glærur, þær eru voða fallegar hjá mér. Það var gaman að gera þetta verkefni því ég elska að vinna glærur í power point. Það var einn galli að verkefninu, ég hafði mjög lítinn tíma til að vinna í því í skólanum.
Ég vona að næst þegar að við gerum svona glærur höfum við meiri tíma, t.d til að fara betur yfir verkefnin okkar. Það kom upp hindrun, tvær glærur hjá mér hurfu af einhverri ástæðu (ég hef örugglega gert eitthvað vitlaust) en það er samt núna allt reddað.
Mig langar að segja svolítið um fugla sem ég hef lært :
Fuglar skiptast í 6 flokka
Máffugla, Vatnafugla, Vaðfugla, Sjófugla, Spörfugla og Landfugla :)
Á Íslandi verpa um 70 tegundir árvisst.
Svo veit ég eitthvað meira :)
Hér fyrir neðan eru glærurnar mínar sem ég vona að koma vel út.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt 25.5.2010 kl. 11:54 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.