Stærðfræði /hringekja
23.4.2010 | 11:17
Ég hef verið í hringekkju í stærðfræði, það var á föstudögum. Ég bjó til stærðfræði ljóð, vann með margföldunar töflunum og gerði fullt fleira. Mér fannst sumt vera skemmtilegt og annað leiðinlegt. Ljóðið sem ég gerði var t.d skemmtilegt og frumlegt hjá mér, það heitir "Fjör í eldhúsinu". Mér fannst leiðinlegt að vinna með margföldunar töflurnar því ég átti að lita svo mikið og ég varð svo þreytt í höndinni.
Ég mundi samt ekki vilja gera þetta aftur því mér finnst þetta ekki vera svo skemmtilegt af því að ég var orðin þreytt á þessu. Ég mundi frekar vinna í dæmum, svona dæmum sem maður á að vinna í hópum :)
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt 1.6.2010 kl. 11:02 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.