Anne Frank

Í ensku var ég að læra um Anne Frank, hún fæddist árið 1929 í Þýskalandi. Hún var ung stúlka sem lifði á tímum sem Hitler var við stjórn. Hitler hataði gyðinga og kennd þá um öll vandamál Þýskalands. Anne og fjölskylda hennar voru gyðingar. Hún og fjölskyldan hennar fluttu til Hollands til að forðast nasistana.

Fjölskyldan hennar ásamt öðru fólki földu sig í verksmiðju pabba hennar Önnu, Otto Frank. Staðurinn kallast the Secret annexe, þar sem þau földu sig. Þessi unga stúlka trúði á það góða og trúði á að Guð myndi vernda hana og fjölskyldu hennar.

Hún fékk dagbók í afmælisgjöf, hún skrifaði um tilfinningar hennar og stöðu hennar í hana. Hvernig lífið var í innilokaðu svæði þar sem fólkið átti að sjá til þess að engin myndi finna þau. Ef það myndi henda hana myndi hún vera send í útrímingarbúðir. Seinna fundust fólkin í the Secret annexe. Otto frank pabbi Önnu lifði af en hin fólkin dóu.

Sex manneskjur hjálpuðu gyðingunum sem voru í felum að fá mat, ein konan þar lifði lengst, eða til ársins 2010.

Mér fannst þessi saga um Önnu Frank sorgleg. Ég bjó til myndband um hana og tók fram það hvað hún hugsaði jákvætt. Það var gaman að læra um hana því þetta voru gamlir tíma sem atburðurinn átti sér stað og ég hugsa og reyni að ýminda mér hvernig þetta hafi verið á þessum tíma ?. Mér fannst þetta öðruvísi lærdómur og var gaman að búa til myndbandið því ég hef gaman að allri svona vinnu. Hérna fyrir neðan er myndbandið af henni sem ég bjó til.

 

Anne Frank myndbandið mitt  :) 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:      Svava Björk

geggjað flott hjá þér Svava  :)

Svava Björk , 29.4.2010 kl. 21:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband