Tyrkjaránið

Í vorönn hef ég verið að læra um róstumsamlegan atburð sem nefnist Tyrkjaránið. Ég hafði verið að læra um atburðinn í skólanum. Ég gerði mörg verkefni t.d bréf sem Guðríður Símonardóttir skrifaði til manns síns þegar hún var í ánauð, ég skrifaði líka frétt um þegar sjóræningjarnir réðust á Vestmannaeyjar. Áður en ég hreinskrifa verkefnin mín skrifa ég á uppkastablað.

Í Tyrkjaráninu voru margt fólk rænt og flutt til Algeirsborgar til Alsír. Ein konan Guðríður Símonardóttir sem var rænd og var í ánauð skrifaði bréf til þáverandi eiginmann sinn um að hún og sonur hennar voru enn á lífi. Árið 1636 var borgar lausnargjald fyrir hana og fór hún til Kaupmannahafnar og þurfti að skilja við son sinn.

Í Danmörku hitti hún annan mann Hallgrímur Péturson að nafni, helsta trúarskáldi þjóðarinnar. Saman eignuðust þau nokkur börn. En þurftu ekki að borga skatta því þau fréttu að maðurinn hennar Guðríðar hafði látist á svipuðum tíma og þau áttu í ástarsambandi.

300px-AlgiersMW


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband