Svíþjóð
Það er mikið af trjám í Svíþjóð. Nyrst í landinu er veitt elgi. Höfuðborgin í Svíþjóð er Stokkhólmur, íbúar Svíþjóðs eru um 8,9 milljónir,Í höfuðstaðnum Stokkhólmur búa u.þ.b 1,5 milljónir manna. Helstu útflutningsvörur Svía eru vélar og samgögutæki svo sem, járn, stál og Svíþjóð er mikið iðnríki. Flytjað verður töluvert inn af hráefnum til iðnarins. Helstu viðskiptalönd Svíþjóðs eru Noregur. Þýskaland, Bretland og Bandaríkin. Mikið er veitt elgi í Norður-Svíþjóð.
Bætt í albúm: 29.5.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.