Grænland

Grænland er stærðsta eyja heims, næstum allt landið er hulið jökli eða 80% Í Grænlandi búa um 56 þúsund manns og í höfuðstaðnum Nuuk ( sem er á vesturströndinni) búa um 13 þúsund. Helsta útflutningsvara Grænlands er rækjan.

Bætt í albúm: 29.5.2009

Athugasemdir

1 identicon

Tilheyrir Norðurlöndum, já, en ekki Evrópu. Er 100% í Ameríku þótt danir séu þar nýlenduherrar.

Guðjón Atlason (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 09:15

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband