Færeyjar

Færeyjar eru litlar eyjur í Norður-Atlandshafi. Atvinnulíf Færeyjingar tengist fyrst fremst sjávarútvegi og landbúnaði en viðskipti eru aðallega við önnur Norðurlönd og Bandaríkin. Færeyjingar flytja mest út úr landi fisk og fiskifurði en inn er mest flutt af vélum, skipum og eldsneyti. Fjöldi íbúa í færeyjum eru um 49 þúsund og í höfuðstaðnum búa um 15 þúsund.

Bætt í albúm: 29.5.2009

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband