Noregur

Noregur er mjög hálent land með mikið af fallegum trjám. Í Noregi er hæðsta fjall allra Norðurlanda og það heitir Galdhöppigen sem er í Jötunheimum. Íbúar Noregs eru um 4,4 milljónir en í höfuðstaðnum Osló búa um 512.585 þúsund manns, Osló er á austurströnd landsins.

Bætt í albúm: 29.5.2009

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband