Álandseyjar eru rétt hjá Finnland, þær eru samanlagt 6500 eyjar og þeirra stærsta er Áland. Íbúar Álandseyja eru um 25 þúsund Höfuðstaðurinn Mariehamn er á Álandi. Um 90% A´lendinga búa á stærstu eyjunni Álandi. Atvinnulíf Álendinga snýst fyrst og fremst um siglingar og ferðaþjónustu.
Bætt í albúm: 29.5.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.